Nokia C3 01 Gold Edition - Skipt milli innsláttarstillinga

background image

Skipt milli innsláttarstillinga

Þegar texti er ritaður er hægt að nota hefðbundinn innslátt eða flýtiritun

.

,

og

sýna stafagerðina.

sýnir að tölustafirnir eru virkir.

Skipt milli innsláttaraðferða

Haltu

Valkostir

inni. Síminn styður ekki flýtiritun á öllum tungumálum.

Skipt milli stafagerða

Ýttu á #.
Skipt á milli tölustafa og bókstafa

Haltu # inni.
Innsláttartungumál valið

Veldu

Valkostir

>

Tungumál texta

.