Nokia C3 01 Gold Edition - Tengt við bílbúnað með ytri SIM-stillingu

background image

Tengt við bílbúnað með ytri SIM-stillingu

Með ytri SIM-stillingu getur samhæfur bílabúnaður notað SIM-kortið í tækinu.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengingar

>

Bluetooth

.

Para þarf tækið og bílbúnaðinn áður en hægt er að gera ytri SIM-stillinguna virka.
1 Til að gera Bluetooth-tengingu virka í tækinu velurðu

Bluetooth

>

Kveikja

.

2 Gerðu Bluetooth virkt í bílbúnaðinum.

3 Fylgdu leiðbeiningunum á skjá tækisins.
Í ytri SIM-stillingu er aðeins bílbúnaðurinn tengdur við farsímkerfið.
Til að hægt sé að hringja og svara símtölum þegar ytri SIM-stilling er virk þarf samhæfur

aukabúnaður að vera tengdur við tækið (t.d. bílbúnaður).
Tækið mun aðeins leyfa neyðarsímtöl í þessari stillingu.
Ytri SIM-stillingin er sjálfkrafa gerð óvirk þegar slökkt er á bílbúnaðinum, til dæmis þegar

drepið er á bílnum.
Ytri SIM-stilling gerð óvirk á handvirkan hátt

1 Veldu

Pöruð tæki

.

2 Veldu bílbúnaðinn og síðan

Eyða pörun

á skyndivalmyndinni.

34 Tengingar