
Tengt við þráðlaust höfuðtól
Viltu halda áfram að vinna við tölvuna á meðan þú talar í símann? Notaðu þá þráðlaust
höfuðtól. Einnig er hægt að svara í símann, þó að tækið sé ekki alveg við höndina.
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
og
Bluetooth
>
Kveikja
.
2 Kveiktu á höfuðtólinu.
3 Til að para tækið og höfuðtólið velurðu
Tengja hljóðbúnað
.
Tengingar 33

4 Veldu höfuðtólið.
5 Ef til vill þarf að slá inn lykilorð. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók
höfuðtólsins.
Ábending: Hægt er að láta tækið tengjast Bluetooth-höfuðtólinu sjálfkrafa þegar það
hefur verið parað.