
Raddupptökutæki notað
Hægt er að taka upp náttúruhljóð, svo sem fuglasöng, og einnig talboð eða símtöl.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Raddupptaka
.
Hljóðinnskot tekið upp
Veldu .
Upptaka stöðvuð
Veldu . Upptakan er vistuð í möppunni Upptökur í Gallerí.
Símtal tekið upp
Á meðan talað er í símann skal velja
Valkostir
>
Fleira
>
Taka upp
.
Meðan á upptökunni stendur heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.