
Hljómi tónlistarinnar breytt
Vissir þú að hægt er að breyta því hvernig tónlistin hljómar, allt eftir hverrar gerðar hún
er? Hægt er að sérhanna snið fyrir ýmsar tónlistarstefnur í tónjafnaranum.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistin mín
>
Opna spilara
>
Valkostir
>
Fleira
>
Tónjafnari
.
Forstillt hljóðsnið ræst
Veldu snið og
Virkja
.
Nýtt hljóðsnið búið til
1 Veldu annað af tveim síðustu sniðunum á listanum.
2 Veldu rennistikurnar og stilltu þær.
3 Veldu
Vista
.