Nokia C3 01 Gold Edition - Hljómi tónlistarinnar breytt

background image

Hljómi tónlistarinnar breytt

Vissir þú að hægt er að breyta því hvernig tónlistin hljómar, allt eftir hverrar gerðar hún

er? Hægt er að sérhanna snið fyrir ýmsar tónlistarstefnur í tónjafnaranum.
Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistin mín

>

Opna spilara

>

Valkostir

>

Fleira

>

Tónjafnari

.

Forstillt hljóðsnið ræst

Veldu snið og

Virkja

.

Nýtt hljóðsnið búið til

1 Veldu annað af tveim síðustu sniðunum á listanum.

2 Veldu rennistikurnar og stilltu þær.

3 Veldu

Vista

.