
Hlustað á útvarpið
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Hlé gert á spilun eða spilun hafin á ný
Veldu eða .
Útvarpið stillt á spilun í bakgrunni
Ýttu stuttlega á hætta-takkann.
Slökkt á útvarpinu
Haltu hætta-takkanum inni.
Ábending: Til að hlusta á útvarpið með höfuðtóli eða hátölurum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Spila í
og tiltekinn valkost.