
Vekjari stilltur á blund
Þegar vekjarinn hringir er hægt að stilla hann á blund. Þá heyrist ekki í honum í tiltekinn
tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu
Blunda
.
Blundtími stilltur
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Vekjaraklukka
og
Stillingar
>
Lengd blunds
og veldu hve
langur tími skal líða.