Nokia C3 01 Gold Edition - Innkaupalisti búinn til

background image

Innkaupalisti búinn til

Auðvelt er að týna innkaupalista sem skrifaður er á blað. Ef hann er sleginn inn í tækið

er hann alltaf við höndina! Einnig er hægt að senda einhverjum listann, til dæmis

einhverjum ættingja.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Minnismiðar

.

1 Veldu

Bæta við

.

2 Sláðu texta inn í minnismiðareitinn.
Listinn sendur

Opnaðu minnismiðann og veldu

Valkostir

>

Senda miða

og sendingarmátann.

Tímastjórnun 41