Nokia C3 01 Gold Edition - Tækið notað til að uppfæra hugbúnað

background image

Tækið notað til að uppfæra hugbúnað

Viltu auka afköst tækisins og fá uppfærslur á hugbúnaði og nýjar og skemmtilegar

aðgerðir? Uppfærðu hugbúnaðinn reglulega til að fá sem mest út úr tækinu. Einnig er

hægt er að stilla tækið á sjálfvirka leit að uppfærslum.

Viðvörun:

Ekki er hægt að nota tækið, jafnvel ekki til að hringja neyðarsímtöl, fyrr en uppfærslunni

er lokið og tækið hefur verið endurræst.

Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni

og greiða fyrir gagnaflutning.
Áður en uppfærslan er ræst skaltu tengja hleðslutækið eða ganga úr skugga um að

rafhlaða tækisins hafi næga hleðslu.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

.

16 Tækisstjórnun

background image

1 Veldu

Símastillingar

>

Uppfærslur

.

2 Veldu

Nýjustu upplýs.

til að sjá núverandi útgáfu hugbúnaðarins og athuga hvort

hægt er að fá hann uppfærðan.

3 Til að sækja og setja upp hugbúnaðaruppfærslu af netinu velurðu

Sækja

símahugb.

. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.

4 Ef hætt var við uppsetningu að niðurhali loknu velurðu

Setja upp uppf.

.

Uppfærslan getur tekið nokkrar mínútur. Hafðu samband við þjónustuveituna ef þú átt

í vandræðum með uppfærsluna.
Leita sjálfkrafa að hugbúnaðaruppfærslum

Veldu

Sjálfv. uppfærsla

og tilgreindu hve oft skal leita að nýjum

hugbúnaðaruppfærslum.

Þjónustuveitan getur sent hugbúnaðaruppfærslur beint í tækið (sérþjónusta).

Símafyrirtækið veitir nánari upplýsingar.