Nokia C3 01 Gold Edition - My Nokia

background image

My Nokia

Til að þú getir nýtt möguleika tækisins og þjónustunnar sem best færðu send sérsniðin

textaskilaboð frá My Nokia þér að kostnaðarlausu. Skilaboðin innihalda ábendingar, góð

ráð og stuðning.
Hægt er að stöðva móttöku skilaboðanna með því að velja

Valmynd

>

Forrit

>

Önnur

forrit

>

Safn

>

My Nokia

og

Segja upp áskrift

Til að hægt sé að veita þjónustuna sem lýst er hér að framan eru farsímanúmerið þitt,

raðnúmer tækisins og einhver auðkenni farsímaáskriftarinnar send til Nokia þegar þú

notar tækið í fyrsta skipti. Sumar eða allar þessar upplýsingar kunna einnig að vera

sendar til Nokia þegar hugbúnaður er uppfærður. Hægt er að nota þessar upplýsingar

eins og tiltekið er í reglunum um persónuvernd, en þær má finna á www.ovi.com.