Nokia C3 01 Gold Edition - Skilaboð send til hóps

background image

Skilaboð send til hóps

Langar þig til að senda allri fjölskyldunni skilaboð? Ef þú hefur sett alla í einn hóp getur

þú sent öllum skilaboð samtímis.
Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

.

1 Veldu

Búa til skilaboð

.

2 Sláðu inn skilaboðin og veldu

Áfram

.

3 Til að velja hóp velurðu

Tengiliðahópar

.

4 Veldu

Senda

.