
Netsímtöl
Ef þú ert með áskrift að netsímaþjónustu geturðu hringt um internetið.
Upplýsingar um framboð og kostnað vegna netsímtala fást hjá netþjónustuveitunni.
20 Sími

Hægt er að stofna áskrift með aðstoð Netsímahjálp. Hafðu áskriftarupplýsingarnar frá
netþjónustuveitunni tiltækar áður en hjálparforritið er ræst.
Netsímaáskrift sett upp
1 Gakktu úr skugga um að gilt SIM-kort sé í tækinu og að það sé tengt við þráðlaust
staðarnet.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Netsími
>
Reikningar
.
3 Veldu
Nýtt
.
4 Veldu áskrift og
Tengja
, og fylgdu síðan leiðbeiningunum.
Þegar hjálparforritið hefur lokið uppsetningu birtist áskriftin á áskriftalistanum.
Ef ekki tekst að stilla netsímann skaltu hafa samband við þjónustuveituna.
Hringt í tengilið
1 Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og
Nöfn
og tengilið.
2 Veldu
Netsímtal
.
Hringt í símanúmer
Sláðu inn símanúmerið og veldu
Valkostir
>
Netsímtal
.
Þegar um neyðarsímtöl er að ræða skal aðeins nota farsímakerfið.