
Um heimaskjáinn
Á heimaskjánum er hægt að:
•
Sjá tilkynningar um símtöl sem ekki hefur verið svarað og móttekin skilaboð
•
Opna uppáhaldsforritin
•
Stjórna forritum, svo sem útvarpinu
•
Setja inn flýtivísa fyrir ýmsar aðgerðir, svo sem ritun skilaboða
•
Sjá uppáhaldstengiliðina þína og hringja, spjalla eða senda þeim skilaboð á
fljótlegan hátt?