Nokia C3 01 Gold Edition - Tónar sérsniðnir

background image

Tónar sérsniðnir

Hægt er að sérsníða hringi-, lykil- og viðvörunartóna fyrir hvert snið.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tónastillingar

.

Hringitóni breytt

Veldu

Hringitónn:

og hringitón.

Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri hringitónum frá Nokia Ovi versluninni. Nánari

upplýsingar um Ovi-verslunina er að finna á www.ovi.com.

32 Sérstillingar

background image

Tónstyrk takkaborðsins breytt

Veldu

Takkatónar:

og dragðu til hljóðröndina.