
Tónar sérsniðnir
Hægt er að sérsníða hringi-, lykil- og viðvörunartóna fyrir hvert snið.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tónastillingar
.
Hringitóni breytt
Veldu
Hringitónn:
og hringitón.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri hringitónum frá Nokia Ovi versluninni. Nánari
upplýsingar um Ovi-verslunina er að finna á www.ovi.com.
32 Sérstillingar

Tónstyrk takkaborðsins breytt
Veldu
Takkatónar:
og dragðu til hljóðröndina.