Nokia C3 01 Gold Edition - Um Ovi-verslunina

background image

Um Ovi-verslunina

Í Ovi-versluninni geturðu hlaðið niður leikjum, forritum, myndskeiðum, myndum,

þemum og hringitónum í tækið þitt. Sumir hlutir kosta ekki neitt; aðra þarftu að kaupa

og greiða fyrir með kreditkorti eða láta skuldfæra á símareikninginn. Það fer eftir

búsetulandi þínu og símafyrirtæki hvaða greiðsluaðferðir eru tiltækar. Ovi-verslunin

býður upp á efni sem er samhæft við tækið þitt og hæfir bæði smekk þínum og

staðsetningu.
Veldu

Valmynd

>

Verslun

eða farðu á www.ovi.com.