Nokia C3 01 Gold Edition - Um Ovi-samskipti

background image

Um Ovi-samskipti

Með Ovi-tengiliðum geturðu haldið sambandi við vini og fjölskyldu, fylgst með því

hvað er að gerast og fundið nýja vini á Ovi-samfélaginu. Þú getur einnig tekið

öryggisafrit af tengiliðum í tækinu og sett það á Ovi.
Til að hlaða niður Ovi-tengiliðum ferðu á www.ovi.com.