
Stillingar snertiskjásins
Kvarðaðu snertiskjáinn og gerðu titringinn virkan.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símastillingar
>
Snertistillingar
.
Skjárinn kvarðaður
Veldu
Kvörðun
og fylgdu leiðbeiningunum.
Titringur gerður virkur
Veldu
Titringur
>
Kveikt
.
Þegar smellt er á tákn svarar tækið með því að titra í smástund.
12 Kveikt á tækinu