
Læsa tökkum og skjá
Læsa skal tökkum og skjá tækisins til að ekki sé hringt úr því óvart þegar það er haft í
vasa eða tösku.
Ýttu á takkalásinn .
Takkar og skjár teknir úr lás
Ýttu á takkalásinn og veldu
Úr lás
.
Ábending: Ef ekki er hægt að nota takkalásinn ýtirðu á hætta-takkann og velur
Úr lás
til að taka tækið úr lás.