
Gagnvirkar heimaskjáseiningar
Heimaskjáseiningarnar eru gagnvirkar. Til dæmis er hægt að breyta dag- og
tímasetningum, stilla vekjara eða slá dagbókarfærslur beint inn á heimaskjánum.
Vekjari stilltur
Veldu klukkuna (1).
Skoða eða breyta tímasetningum
Veldu dagsetninguna (2).